Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
saksóknari
ENSKA
prosecutor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki skal, að því marki sem nauðsyn krefur, koma af stað, þróa eða betrumbæta sértækar áætlanir um þjálfun þeirra starfsmanna sinna sem vinna við að framfylgja lögum, meðal annars saksóknara, rannsóknardómara og þeirra sem starfa við tollgæslu, ...

[en] Each State Party shall, to the extent necessary, initiate, develop or improve specific training programmes for its law enforcement personnel, including prosecutors, investigating magistrates and customs personnel, ...

Skilgreining
opinber ákærandi sem er embættismaður og hefur það hlutverk að taka ákvörðun um saksókn, þ.á m. að gefa út ákæru í sakamálum, og annast flutning þeirra mála fyrir dómi, auk annarra embættisstarfa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira